Flækingar dagsins / Rarities of the day

SA-land: Höfn, bærinn: Runntítla, 8 fjallafinkur og 5 gráþrestir; Flóinn: 17 fjöruspóar og lappajaðrakan; Einarslundur: 2 mistilþrestir, 3 fjallafinkur og hettusöngvari. Þveit í Nesjum: Gráhegri. Landið: Húsavík: Hrímtittlingur. Sólbrekka á Suðurnesjum: 2 glóbrystingar og 3 gráþrestir. Garður: Vepjur. Fuglavíkurtjörn við Sandgerði: Vepja. Seyðisfjörður: Mistilþröstur, 2 glóbrystingar, hettusöngvari og 2-3 gráþrestir (þessir fuglar eru búnir að … Continue reading Flækingar dagsins / Rarities of the day